Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

mánudagur, janúar 21, 2008

Vil ekki fara ad sofa bara leika

miðvikudagur, janúar 02, 2008

Kveðja frá Orlando

Það er ekki hægt að segja annað en að veðrið sé búið að leika við okkur hér í Orlando, Florida þ.e.a.s þangað til í dag, en planið var að skella sér í Disnsy Magic Kingdom í dag en þar sem það er einungis 10 stiga hiti og mikill vindur sem kallar á real feal einungis -1 gráðu á celsíus þá ákáðum við að það væri ekki sniðugt að fara út með Daníel litla þ.a við feðginin erum bara hér ein heima í notalegheitum meðan restin af liðinu skipti liði, Gummi, Anton og Alda skelltu sér í rússíbanagarð og Amman afinn og langa skelltu sér í bíltúr.
Það er spáð köldu á morgun líka en svo fer hitinn aftur yfir 20 stig á föstudag og mun svo halda sér í því þangað til komið er að heimferð.
Annar erum við búin að nýta sundlaugina til fullnustu og Hrafnkell er á góðri leið með að breytast í vatnsál..
Ég vil nota tækifærið og þakka fyrir allar gjafirnar og góðu kveðjurnar í jólakortunum.

Vatnagenið er í ættinni

Hrafnkell vill bara vera einn að synda í lauginni

Gummi kominn í bjórinn í lauginni

Fjölskyldan að bíða eftir borði á gamlárskvöld