Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

föstudagur, maí 30, 2008

Vegas







fimmtudagur, maí 29, 2008

Tvöfaldur meistari þann 17 maí 2008

Bentley University, MBA and MS in Information Technology
Hvar er Gummi
Fjölskyldan var öll á svæðinu
Parið
Að lokum, pappírarnir

sunnudagur, maí 11, 2008

Frænkuheimsókn senn á enda

Hrafnkell er aldeilis búin að vera heppinn á þessari önn búin að fá fullt af frændsystkinum sínum í heimsókn svona rétt til að styrkja böndin áður en flutningurinn til Íslands gengur í garð, í kvöld kveðjum við Ragnhildi Söru og Begga ;( en á morgun kemur Anton ;). Lára bankaði uppá áðan og Hrafnkell tók strax á því að rifja upp gamlar minnigar frá því um áramót og hrópaði upp yfir sig: "Anton kominn!". Það er aldeilis búið að vera fjör hjá Hrafnkeli og Ragnhildi síðustu daga, ég hef ekki verið besta vitnið samt þar sem ég er búin að vera meira og minna rúmliggjandi í 7 daga, það var held ég flensan sem náði mér, fyrst einu sinni og svo þegar ég byrjaði að fagna á 4.degi þá náði hún mér aftur... En hér koma nokkrar myndir frá síðustu dögum, njótið vel. Er svo að hlaða inn fleiri myndum á barnanet, allar myndir eru birtar með góðfúslegu leyfi Begga Bró, enda var hann aðalmyndatökumaðurinn.

Hrafnkell og Ragnhildur Sara bregða á leik

Á leið á róló

Á BirgirÓlaBaki

Frændsystkinin mætt í klifurgrindina á Barnasafninu

Hádegismatur á Saint Germain street

Ragnhildur var svoooo góð við Daníel, alltaf að sýna honum nýtt dót, Daníeli til mikillar ánægju

Daníel skemmti sér líka á Barnasafninu

laugardagur, maí 03, 2008

Vígsla Verkfræðings

Ættingjar og vinir bíða eftir að útskriftarnemar gangi til sætis

Útskriftargangan!

Hvar er Magga? Ef vel er að gáð má svo sjá Láru í röðinni fyrir aftan..

Sviðið og hluti af doktorsnemunum

Stór skóli, margir að útskrifast

Stóra stundin orðin að veruleika

Montnasti Verkfræðingurinn

Bara tékka hvort allt sé ekki örugglega rétt á diplomanu

Verkfræðingurinn og Eiginmaðurinn

Verkfræðingurinn, Birgir Óli og Mamman

The Diploma!

Meistarinn fékk kerti í tilefni dagsins

Birgir Óli töffari með desertinn
Hjónin