Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

þriðjudagur, júní 06, 2006

Ísland bezt í heimi

Fyrir þá sem ekki vita þá komum við á klakann í síðustu viku, verðum hér til ágúst loka við leik og störf. Ef þið viljið bjóða okkur í grillveislu eða sumarbústað þá erum við með gömlu gsm númerin okkar. Gummi 695-8787 Magga 699-3947.
Því verður lítið skrifað á þetta blog fyrr en í haust.

Sumarkveðja