Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

þriðjudagur, nóvember 29, 2005Fyrsta myndin á þessu bloggi er að sjálfsögðu af krónprinsinum sjálfum honum Hrafnkeli Árna!

Hæ hæ,
við Hrafnkell erum mætt á svæðið ;)
Spennan magnast hjá Boston förunum!

Kv. Magga og Hrafnkell á leikteppinu.

mánudagur, nóvember 28, 2005

Hér ætlar litla fjölskyldan að upplýsa heiminn um lífið í Boston.