Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

fimmtudagur, maí 29, 2008

Tvöfaldur meistari þann 17 maí 2008

Bentley University, MBA and MS in Information Technology
Hvar er Gummi
Fjölskyldan var öll á svæðinu
Parið
Að lokum, pappírarnir

5 Comments:

At 30/5/08 04:45, Anonymous Eyrún said...

Til hamingju með útskriftina Gummi! Enginn smá árangur hjá ykkur hjónunum:)
Njótið síðustu dagana og sjáumst svo á Íslandi.

 
At 30/5/08 08:51, Anonymous Nafnlaus said...

Snillingurinn er bróðir minn ;)
stolta systir

 
At 1/6/08 14:57, Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju með þennan glæsta árangur. Við hjónakornin erum hérna að skoða myndirnar og dást af því hvað við eigum duglega og myndarlega vini :D

Hlökkum til að sjá ykkur í sumar.
Kveðja frá Álaborg,
Íris og Björgvin

 
At 1/6/08 16:35, Anonymous Nafnlaus said...

Kæri Gummi

Til hamingju með áfangann! Nú tekur harkið við á Íslandinu. Hlökkum til að fá ykkur heim.

Björg

 
At 2/6/08 22:40, Blogger Garðar said...

Til hamingju með þetta Gummi - þú tekur þig helvíti vel út í gallanum :)

Vona að heimferðin hafi gengið vel.

Kv,
Garðar.

 

Skrifa ummæli

<< Home