
Langamma á snudduvakt

Red Sox komust í World Series, Boston borg fagnar eins og hún leggur sig, hér sáum við frá svölunum okkar að Prudential turninn styður sína stráka!

Það styttist óðum í Halloween og þá lengist og lengist röðin fyrir utan Dorothy's Boutique

Langamma að svala fréttaþörfinni

Langamma með ömmustrákana sína

Við dömurnar á heimilinu skelltum okkur í Duck Tours síðasta daginn hennar Ásu ömmu

Allir á róló

Göngutúr

Útsýnið yfir á rólinn frá körfuboltavellinum sem Hrafnkell eyðir mestum hluta rólótímanum sínum á
1 Comments:
Gaman að sjá ömmurnar í Boston - það eru einmitt þrjár mæðgur að koma til Boston í janúar og gista á Midtown Hotel sem að er víst bara rétt hjá ykkur þannig að þær eiga örugglega eftir að kíkja stórfjölskylduna í St. German St.
Knús til USA
Kv. Erla perla frænka
*sem er að koma til Boston í janúar
Skrifa ummæli
<< Home