Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

miðvikudagur, september 05, 2007

Nýr fjölskyldumeðlimur

Þann 4 september kl.23.08 fæddist drengur, 4.077gr og 53,5cm.
Öllum heilsast vel.

15 Comments:

At 5/9/07 02:14, Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Magga, Gummi og Hrafnkell Árni.

Innilega til hamingju með litla prinsinn. Mikið er hann fallegur. Og Hrafnkell okkar, innilega til hamingju með 2ja ára afmælið í dag. Það verður sko fjör hjá ykkur bræðrum í framtíðinni, afmæli með dags millibili :).

Bestu kveðjur frá Álaborg,

Íris, Björgvin, Rakel og Ívar

 
At 5/9/07 03:37, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju elsku Magga, Gummi og Hrafnkell með nýjasta fjölskyldumeðliminn. Hann er sko algjört bjútí!! Þú lítur líka ekkert smá vel út Magga!

Ég var svo mikið að hugsa til þín í gær, alltaf að kíkja hvort það væru komnar e-rjar fréttir, hef greinilega fundið á mér að það væri e-ð að gerast:)

Litli snáðinn greinilega rétt náði að eiga sinn afmælisdag, skemmtilegt að hugsa til þess að þeir bræður hefðu átt sama afmælisdag ef hann hefði fæðst á Íslandi.

Hafið það rosalega gott og ég hlakka til að fá að kíkja á ykkur í október:)

Kossar og knús frá okkur öllum.

 
At 5/9/07 03:51, Anonymous Nafnlaus said...

Ég verð að taka undir það með Eyrúnu að þú Magga lítur alveg glimrandi vel út, ekki eins og þú hafir verið að fæða. Litli snáðinn er líka svo rosalega sléttur og fínn.
Hlakka til að heyra frá ykkur betur.

kv. Íris

 
At 5/9/07 04:13, Anonymous Nafnlaus said...

Vá er drengurinn bara fæddur. Oooo hvað maður er sætur og rosalega lítur þú vel út Magga mín. Lítur út fyrir að þetta hafi bara verið auðvelt, en það verður spennandi að heyra fæðingarsöguna. Er hann ekki rúmlega 16 merkur? Alveg yndislegar fréttir og ekkert smá gaman að fá sjá myndir svona strax.

INNILEGAR HAMINGJUÓSKIR MEÐ NÝJASTA FJÖLSKYLDUMEÐLIMINN :D

Þúsund kossar og knús frá
Helgu systir, Gumma Antoni og Helga Sigurði

 
At 5/9/07 05:40, Blogger Sveinbjorg said...

Til hamingju með gullklumpinn!

 
At 5/9/07 05:45, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með litla prinsinn, Bergur var að segja mér fréttirnar af nýjasta frænda Söru og ég kíkti inná síðuna ykkar og bara komnar myndir og allt saman. Engin smá harka í ykkur og Vá hvað þið eruð rík. Og ótrúleg lítið þið vel út.

Og til hamingju með afmæli Hrafnkell sæti.

Bara alltsaman æðislegt
Knús og kossar kær kveðja Ester

 
At 5/9/07 06:28, Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju með soninn og litla bróður. Hann er alger snúlli.

Berglind Bára Írisar frænka

 
At 5/9/07 07:26, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með litla kút og líka þann stóra.

Með Bestu Kveðju
Nína Björk

 
At 5/9/07 07:38, Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Magga Gummi Hrafnkell og litli bróðir
Ingibjörg var að hringja og segja mér að það væru myndir á netinu
mér bara datt þetta ekki í hug og stökk í tölvuna Var svo heppin að ég er í eyðu. Hann er alveg eins og Hrafnkell sýnist mér.Og með sama afmælisdag að ísl tíma.
Aftur til hamingju hamingju.....
er að hugsa til ykkar og
Kv amma í Brekkó

 
At 5/9/07 08:41, Anonymous Nafnlaus said...

EEEEEEEEElllllllsku vinir!!!!!

Innilega til hamingju með gullmolann. Hann er gullfallegur. Til haminju með 2 ára frumburðinn.

Lukkulega fjölskylda. :)

knús
Björg og fjölskylda. :)

 
At 5/9/07 08:44, Blogger Ósk said...

Elsku besta familía!!
Drengurinn er mættur á svæðið! Innilega til hamingju með hann, hann er gullfallegur! og það er ekki að sjá að þú hafir verið að fæða Magga mín, þú lítur alveg glóandi vel út. Alveg eru þið nú heppin með drengina ykkar! Mikið erum við spennt að sjá fleiri myndir af prinsinum og heyra af ykkur!
ástarkveðjur og saknaðarknús
Ósk, Ingi, Markús og mallakútur!

 
At 5/9/07 10:00, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingu, aldeilis gleðilegt, mér sýnist þetta nú vera annar Hrafnkell !

kv.
Beggi bró

 
At 5/9/07 12:54, Anonymous Nafnlaus said...

Sæl fallega fjölskylda :)

Til hamingju með fallega drenginn og til hamingju með 2 ára afmælið Hrafnkell stóri bróðir.
Hlökkum til að sjá ykkur n´sta sumar og það oft..

Kveðja Ása, Daði og Diljá

 
At 5/9/07 13:40, Blogger Lara Gudrun said...

OMG til hamingju með litla prins og stóra prins!
Ég var að lenda í Boston og hlakka ekkert smá til að koma og heilsa upp á ykkur elsku dúllurnar mínar!

 
At 5/9/07 16:30, Blogger Unknown said...

Innilega til hamingju með nýjan fjölskyldumeðlim, hann er ofboðslega sætur!!!

 

Skrifa ummæli

<< Home