Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

mánudagur, september 03, 2007

Verkalýðsdagurinn


Í dag er Labor day hér í USA, er þá ekki vel við hæfi að byrja hríðar! Tja mar spyr sig..

7 Comments:

At 3/9/07 15:10, Anonymous Nafnlaus said...

Það er sko alltaf vel við hæfi að byrja hríðar þegar óléttar konur eru komnar á tíma:) Er þetta hint um að það sé e-ð að gerast eða bara smá óskhyggja?:)

 
At 3/9/07 15:52, Anonymous Nafnlaus said...

Mér finnst það vel við hæfi.
Vona að litli bróðirinn komi fljótt og örugglega í heiminn.

kveðja Sirrý og Elísa

 
At 3/9/07 18:06, Blogger Bjorg said...

Áfram Magga áfram Magga!!

Skoðaðu bloggið okkar ;)

 
At 3/9/07 18:20, Anonymous Nafnlaus said...

Hvernig var það samt, átti ekki að vera neitt veðmál hér á netinu um fæðingardaginn?

Ég ætla að henda tveimur tölum upp:

070907 eða 090907

alveg flottast!

kneus frá spákellunni helguvaldisi

 
At 3/9/07 20:25, Anonymous Nafnlaus said...

Aðalega er þetta óskhyggja, en fyrirvaraverkirnir hafa aðeins aukist þ.a ég er smá vongóð en vil ekki jinxa það..

 
At 3/9/07 20:39, Anonymous Nafnlaus said...

Hmmmm á Íslandi er runnið upp afmælið hans Snorra bro og á morgun er það Kelirófan. Munu þeir halda sínum afmælisdögum fyrir sig eða hvað??? hmmmmm spennó spennó, ég set ennþá peningana mína á 6.sept því þá er allt í röð ...

 
At 4/9/07 04:12, Anonymous Nafnlaus said...

Ég held mig við 070907 því þá fær litli bróðir afmælisdag í stíl við Hrafnkel en á samt sinn eigin:)

 

Skrifa ummæli

<< Home