Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

sunnudagur, september 02, 2007

Strandardagur

Skelltum okkur á ströndina í gær á góðum og svölum laugardagseftirmiðdegi

Ólétta konan hafði það notalegt á teppinu

heimilisfaðirinn hafði það notalegt í strandarstólnum..

..eða þangað til forstjórinn þurfti á honum að halda..

Fleiri myndir á barnaneti

3 Comments:

At 2/9/07 16:55, Anonymous Nafnlaus said...

Sætar myndir maður er nú bara orðins spenntur að sjá hvaða dag litla krílið fæðist.

Knús frá RVK, Inga

 
At 2/9/07 18:21, Anonymous Nafnlaus said...

Maður er strax búinn að gleyma þessum heimi, fór á Esjuna í rigningu og þoku á föstudaginn.

 
At 3/9/07 09:08, Anonymous Nafnlaus said...

Ohhhh næs!!!!

Flott þessi ólétta kona! :)

Langar samt að benda á kósí parið þarna í bakgrunninum og karlinn í gallabuxum! ;)

kv. Björg

 

Skrifa ummæli

<< Home