Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

föstudagur, september 21, 2007

Veður

Ahh, hvað er betra en að vakna upp á fögrum morgni og mælirinn sýnir 20c og vita að hann mun fara í 25c yfir daginn. Svona er veðrið næstu daga í Boston, fer jafnvel upp í 29c.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home