Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

miðvikudagur, október 31, 2007

Happy Halloween!!


Í dag er Hrekkjarvakan og því fór stóri prinsinn á heimilinu í búning á leikskólann í morgun.
Hér koma nokkrar myndir af krúttlega litla Elmo

Stóri Elmo með litla Elmo

Hlaupandi Elmo

Fékk súkkulaðikúlur í morgunmat

Úti á túni á leið í leikskólann

4 Comments:

At 31/10/07 13:58, Blogger Ósk said...

Jerimías!
þetta er án efa krúttlegasti Elmo sem ég hef séð! Og namm Markús væri sko alveeeeg til í að fá súkkulaðikúlur í morgunmat!! namminamm!
knús og klemm
Bestaskinnið (ennþá-bumbustóra!) en vonandi verður 1.11 2007 dagurinn!

 
At 31/10/07 21:23, Blogger Lara Gudrun said...

Vá hvað hann er sætur... á hann einhverntímann eftir að vilja fara úr þessum búning????

 
At 1/11/07 05:10, Anonymous Nafnlaus said...

Ahhahhahahahahahaa flottur!!

Hann er nú meiri rúsínan! Verður hann ekkert óþekkur á því að borða súkkulaði? Á mínu heimili er þetta kallað óþekktarkúlur. Hrönn verður svooo óþekk á súkkulaðiáti.... en súkkulaðið er bara svo gott.

Knús á ykkur yndislega fjölskylda.
Björgin

 
At 1/11/07 09:16, Anonymous Nafnlaus said...

Jú þetta voru soddan óþekktarkúlur, hann neitaði auðvitað að borða hafragrautinn sinn og lagðist í gólfið til að undirstrika það!!

 

Skrifa ummæli

<< Home