Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

miðvikudagur, júní 06, 2007

Bejing, China Frettir ad handan

Haefileg blanda af breakfast, lecture, group lunch, sightseeing, company visits and dinner. Ollu hraert vel saman og ur verdur dagskra med engum slakka. Her eru nokkrar myndir.
Acrobatic show at Chaoyang Theatre




Beijing University Campus


Bentley hopurinn minus Gui
Hefdbundinn lunch Forbidden City
Matt og eg erum faeddir a sama klukkutimanum



Tourguide-inn okkar Ben. Ben endar allar setningar a tvi ad skellihlaegja, hann heldur uppi fjorinu.
Where is Ben?
Eg og formadur MaoTorg hins himneska fridar
Hutong tour on pedicabs

Eg og hinn franski Gui
Einkahjolabilstjorinn okkar
Her byr sendiherra Islands i Beijing, hann gaf okkur ad drekka og borda

5 Comments:

At 7/6/07 06:07, Blogger Ósk said...

Allamalla, en gaman! Frábærar myndir! Þetta lítur út fyrir að vera algjört ævintýri :) Biðjum kærlega að heilsa Önnu Siggu frænku, frekar fyndið að hún sé á sama tíma og Ameríkuhópurinn :) annars þá sjáum við Markús um að knúsa Hrafnkel reglulega fyrir þig og erum að fara í kellingaferð á fös í bústað að slúðra og borða góðann mat, það verður að nýta tímann vel. Hlökkum til að sjá fleiri myndir og það verður súper stuð í grillveislunni þegar þú kemur. farðu varlega og segðu hjólamönnunum að drekka vatn :)
Kveðja Ósk.

 
At 7/6/07 09:49, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ sætasti,
Hrafnkell átti bara ekki orð þegar hann sá myndirnar af pabba sínum, en svo eftir langa brosþögn hrópaði hann og benti Daddi! Og beið eftir samþykki mínu.
Ekkert smá skemmtilegar myndir, ef ég finn tengið fyrir myndavélina mun ég henda inn myndum á barnanet.
Saknaðarkveðjur og tár,
Magga, keli og bumbustór

 
At 8/6/07 18:15, Anonymous Nafnlaus said...

Vá enn gaman að sjá myndir frá Kína, þú ert nú nánast óþekkjanlegur með enga bumbu, sólgleraugun og gæjahattinn. Greinilega búinn að gera margt skemmtilegt. Njóttu þess bara áður en þú kemur í hasarinn á Íslandi.

Risaknús til þín elsku stóri bróðir frá Antoni og Helgu Valdísi litlu systkinum og fylgihlutunum ;)

ps.skilaðu kveðju til Ívu

 
At 11/6/07 11:47, Anonymous Nafnlaus said...

Hae,
Ny flutt til Boston og fann ykkur a netinu. Alltaf ad leita ad fleiri Islendingum i Boston!
Her er emailid mitt: birgittasif@gmail.com
Kvedjur,
Birgitta

 
At 13/6/07 03:12, Anonymous Nafnlaus said...

Váá!! Örugglega magnað að vera þarna. Flottar myndir líka.
Njóttu þess nú vel að vera þarna á fjarlægum slóðum. Verst að geta ekki hitt ykkur í sumar en það kemur að því seinna.
Kv.frá Dk.

 

Skrifa ummæli

<< Home