Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

miðvikudagur, janúar 25, 2006

Skokkleið

Ég er farinn að skokka meðfram Charles River á morgnana, mjög góð heilsubót og fallegt útsýni. Fór með Hrafnkel í kvöldgöngu meðfram ánni og smellti af nokkrum myndum.

Cambridge
Esplanade
Prudential Tower til hægri

3 Comments:

At 26/1/06 14:16, Anonymous Nafnlaus said...

Bjútífúl!! ekki hægt að segja annað!

 
At 27/1/06 06:30, Blogger Ósk said...

Er svona dimmt á morgnanna þegar þú ferð? Maður fær pínu svona CSI fíling!! Ertu ekkert hræddur?
Annars mjög fallegt og mann hlakkar til að bera þetta augum... 35 dagar til stefnu!! :)
Kveðja Ósk.

 
At 27/1/06 08:05, Anonymous Nafnlaus said...

Gummi var í kvöldgöngu...

annars finnst mér það líka soldið scary- eða þarf maður ekkert að vera hræddur í Boston?

 

Skrifa ummæli

<< Home