Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

sunnudagur, janúar 15, 2006

Íbúðinn

Stofan okkar og hvolpurinn hans Hrafnkels
Arininn, sjónvarpið og allir vinir okkar á arinhillunni
Læriaðstaðan mín og forstofan
Séð inn í Eldhúsið frá stofunni og Hrafnkell á leikteppinu
Eldhúsið önnur hliðin
Eldhúsið hin hliðin
Baðherbergið okkar
Hér sést inn á litla ganginn okkar, herbergi er til hægri en baðherbergi til vinstri

8 Comments:

At 16/1/06 03:46, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ

Frábært að sjá hvað þið eruð búin að koma ykkur vel fyrir þarna í Ameríkunni. Ekkert smá sæt íbúð og greinilegt að ykkur hefur tekist að versla svolítið í hana ;). Rakel biður að heilsa Hrafnkeli vini sínum og svo ykkur hjónunum, það er svo fyndið að hún er mjög oft að tala um Möggu og Gumma, virðist hafa límt ykkur svona inn í heilann þegar við kvöddumst fyrir flutninginn ykkar.

Kveðja Íris

 
At 16/1/06 08:05, Anonymous Nafnlaus said...

Vá mér líst ekkert smá vel á. Þið hafið náð að þjappa ykkur ansi vel í litlu íbúðina. Hún er líka mjög kósí.
Þið hefðuð átt að tékka líka á Fisher price sjónvarpi fyrir mömmu ; ). Hún er enn að tala um sitt sem e-h prakkarinn eyðilagði fyrir henni.

Já og svo förum við kannski að negla niður dagsetningu bráðum...

Knús til ykkar,
Helga

 
At 16/1/06 10:02, Blogger Gudmundur Arni said...

Helga Fisher Price sjónvarpið er fyrir mömmu.

 
At 16/1/06 11:19, Blogger Unnur Stella said...

Hæ hæ,
þetta er orðið rosalega kósí og heimilislegt hjá ykkur :o)
Magga, gangi þér rosa vel í skólanum og skemmtu þér vel.
Bestu kveðjur úr Álaborginni

 
At 16/1/06 15:51, Anonymous Nafnlaus said...

he he jamm

 
At 18/1/06 08:16, Anonymous Nafnlaus said...

ég sé að ég er þessi Anonymous... ;P

ps. skal vera duglegri að fylla inn í reitina næst

 
At 19/1/06 05:14, Anonymous Nafnlaus said...

Hæhæ... rosalega er fín íbúðin ykkar!

Fariði svo endilega að hafa augun opin fyrir sætri íbúð fyrir mig... endilega sem nálægast ykkur :)

 
At 22/1/06 18:00, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Magga og Gummi
Vorum að kíkja á síðuna ykkar í fyrsta skipti. Til hamingju með nýja landið og gangi ykkur vel :-)
Kv,
Elísabet og Jón Grétar

 

Skrifa ummæli

<< Home