Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

þriðjudagur, febrúar 06, 2007

Rétt tæpir 5 tímar..


..þangað til ég mun verða svo fræg að líta goðið mitt berum augum.
Vildi bara láta fólk vita svo það geti verið með mér í anda, eða okkur ég er víst að fara með fullt af fólki.
Pat pabbi hans Rhodes ætlar að passa litlu Kelarófu á meðan foreldrarnir missa röddina í höllinni.
Fyrirpartý verður hér á Saint Germain og það verður bjór og pizza til að seðja hungrið. Verst að við eigum ekki íslenskt nammi í eftirrétt en við kláruðum það áður en það komst upp úr töskunum hans Begga.. minni ennfremur á ammælið mitt þann 19.mars væri alveg til í að fá íslenskt nammi í afmælispappír. Held að afmælispappír hrekji frá óprúttna nammigráðuga póstmenn sem stela annarra manna nammi.. "%/&(%#$ þessi merki eiga að þýða að ég sé reið.

Posted by magga..

2 Comments:

At 7/2/07 08:29, Anonymous Nafnlaus said...

Já alveg rétt var búin að gleyma að þið ætluðuð. og...OMG var ekki geðveikt??? skrææææækur!!!!!

luv
helgs

 
At 7/2/07 11:40, Anonymous Nafnlaus said...

Ó jú, Justin var Craaaazzy!! Ég er enn í sæluvímu og ætla að reyna að láta hana duga sem lengst. Svo vorum við vorum líka í svo geggjuðum sætum;)

 

Skrifa ummæli

<< Home