Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

mánudagur, desember 25, 2006

Óskum ykkur gleðilegra jóla

5 Comments:

At 26/12/06 06:59, Anonymous Nafnlaus said...

Gleðileg Jól, við verðum endilega að fá að panta svona webcam símtal ef Kelirófan nennir eitthvað að hanga fyrir framan tölvuna. Væri gaman að sjá hann "live".

 
At 27/12/06 05:30, Blogger Bjorg said...

Elsku vinir!
Gleðileg jólin og hafið það sem allra best yfir hátíðirnar!
Ástarþakkir fyrir Hrönn, fötin eru æðisleg!

Fallega jólafjölskylda, svo stór, ein í útlöndum! :) Knús og kram til ykkar allra.
Jólakveðja
Björg, Valli og Hrönn

 
At 28/12/06 04:16, Anonymous Nafnlaus said...

Gleðileg jól kæra fjölskylda og farsællt komandi ár.
Það er gaman að fylgjast með ykkur. Við eruð svo frábær fjölskylda, gangi ykkur vel við nám og annað í lífinni.
Jóla og áramótakveðja
Hjördís í Búr.
p.s. kveðja frá Ingó líka.

 
At 28/12/06 05:04, Anonymous Nafnlaus said...

Gleðilega hátíð elskurnar mínar og takk æðislega fyrir okkur. Litli kúturinn alsæll með íþróttagallann og Gummi með Starbucks. Ég gat ekki slitið mig frá bókinni og Magga ég verð að viðurkenna að mér brá ekkert smá þegar litli miðinn kom í ljós. Hélt fyrst að þetta væri eh trix frá framleiðandanum, enn ónei þar varstu bara komin ljóslifandi og mér langaði mest til að hringja strax í þig og hlæja með þér. En svo hélt ég áfram að lesa ýkt spennt og var þ.a.l afskaplega þreytt þegar ég mætti í vinnuna í morgun...
Trilljón knús frá okkur

 
At 28/12/06 06:48, Blogger Steinsen said...

Gleðileg jól, hafið það sem allra best yfir hátíðirnar.

Steini

 

Skrifa ummæli

<< Home