Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

fimmtudagur, febrúar 22, 2007

Juror Service & New York

Fékk þetta í pósti um daginn, kerfið ekki alveg að virka hér í USA. Það væri ekki leiðinlegt að sitja í kviðdómi og dæma einhvern í grjótið. Verst að ég er ógildur.

Fór til New York um síðustu helgi að hitta þessa og aðra.

Var að skanna inn nýjar síður úr leikskóladagbók Hrafnkels.

2 Comments:

At 25/2/07 08:22, Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er alger snilld. Hinsvegar held ég að ýmis svona kerfi leyni á sér í usa; m.a. geta ólöglegir innflytjendir sótt skóla, m.a. háskóla og skólarnir passa viljandi uppá að engin hnýsist í þeirra gögn (kannski vilja þeir líka bara skólagjöldin)

 
At 27/2/07 03:52, Anonymous Nafnlaus said...

takk fyrir síðast þatta var rosa gaman.
p.s hvaða flottu strákar eru þetta?????

 

Skrifa ummæli

<< Home