Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

sunnudagur, febrúar 19, 2006

Útsýnismyndir

Fyrst tengdó er kominn í heimsókn ákváðum við að gerast túrarar og fara upp í Prudential og njóta útsýnisins.
Fremst er Back Bay og svo tekur Beacon Hill við
Hæðsta byggingin í Boston John Hancock Tower
Fremst fyrir miðju er rauður hringur þar sem svalirnar á íbúðinni okkar eru, kirkjan er The Church of Christ, Scientist
Heilagasti staðurinn í Boston Fenway Park
Cambridge hinum megin við ána, Fyrir miðju sést í MIT aðalbygginguna
Tengdó fór strax á barinn

4 Comments:

At 21/2/06 19:28, Anonymous Nafnlaus said...

meiriháttar myndir. Fyrsta skólasvar komið: nei !?

 
At 21/2/06 21:20, Anonymous Nafnlaus said...

Jæja nú held ég bara svei mér þá að litli prinsinn sé að mæta á svæðið. Er að mestu búin að missa vatnið en engir verkir byrjaðir enn. Ég get því miður ekki sofið vegna hósta og hálsbólgu en Björgvin sefur á sínu græna eyra...bölvaður hahahaha. Var að vonast til að rekast á ykkur á msn þar sem allir á Íslandinu eru komnir í draumaheim. Jæja læt vita síðar.
Kveðja, Íris

 
At 22/2/06 05:03, Anonymous Nafnlaus said...

Hey fjölskylda

Endilega setjið inn fleiri myndir af mömmsunni í heimsókn og af Hrafnkeli frænda. Ég er alveg miður mín að hafa ekki komist með til að knúsa hann almennilega, hann er að stækka svo fljótt.
Við erum búin að taka ákvörðun um að koma í heimsókn næsta vetur í staðinn og taka jólainnkaupin í leiðinni og þá heimtum við að passa mikið.
Magga: Gangi þér vel að læra, verð að hitta ykkur með webcam fljótlega...

 
At 22/2/06 10:41, Anonymous Nafnlaus said...

Halló halló
Flottar myndir maður er svona rétt að átta sig núna að þið búið í svona stóóórri borg
Knús til ykkar og takk aftur fyrir litla prinsinn okkar.
(nýjar myndir komnar inn)

 

Skrifa ummæli

<< Home