Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

sunnudagur, febrúar 05, 2006

Boston BikeXpo

Í dag var strákadagur, skellti mér á mótorhjólasýningu hjá Kev-Marv í Seaport World Trade Center sem er við höfnina. Þarna var samansafn af hjólum allt frá "dirtbike" til "custom".
Sá nokkur flott hjól og spallaði við liðið um hvar þeir hjóla á dirtbikes. Hitti síðan hóp sem hittist nokkrum sinnum í viku og hjólar saman á götuhjólum. Næsta skref er bara að kaupa hjólið sem ég sit á á myndinni svo ég get spænt upp malbikið hér í Boston með hinum. Hér eru svo nokkrar myndir frá sýningunni. Verð að hætta því að SuperBowl XL er að byrja. Seahawks og AFC's Steelers keppa um titilinn.
Draumahjólið Ducati 620
Pantaði þetta fyrir Daða því hann er svo mikið "Bling Bling"
og þetta fyrr Inga því hann er "harður nagli"Boston löggan keyrir um þessu, þýðir ekkert að stinga hana afEr þetta ekki aðeins of mikið
Lítur vel út en er gaman að hjóla á þvíBlái djöfullinnBrot af þeim hjólum sem voru á sýningunni

4 Comments:

At 5/2/06 20:02, Blogger Ósk said...

Hvar legg ég inná þig? Það er ekkert nema að kaupa helv. hjólið og skella sér í ferð þegar maður kemur út.. Hvað kostar það annars?

kv
Ingi

 
At 5/2/06 20:04, Blogger Ósk said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

 
At 5/2/06 20:05, Blogger Ósk said...

Mig langar lika í hjól!!!

Kveðja
Markús :)

 
At 5/2/06 20:07, Blogger Ósk said...

Hvernig er það fáum við "kellurnar" ekki eitt stykki???
Eða verðum við bara í spa-inu?? Að gera okkur huggulegar fyrir mótorhjólatöffarana!!!

Kveðja
Ósk ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home