Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

mánudagur, febrúar 18, 2008

Sætustu bræðurnir


Í fjólubláu "metro" peysunum frá Ósk og fjölskyldu

6 Comments:

At 18/2/08 15:57, Blogger Bjorg said...

Jeminn þeir eru bara að verða jafnstórir!!!! :) Magga, hvað ertu eiginlega að gefa Daníel að borða??

Flottir í peysum í stíl! :)

Kveðja úr Hafnarfirðinum - það er best að búa þar sko!!!
kv. Björg

 
At 18/2/08 17:36, Blogger Ósk said...

Sammála síðasta ræðumanni!! ;)

Vá hvað þeir eru fínir og sætir! Litlur metró gæjarnir, kanski stofna þeir bandið bjútí-boys, Markús verður í þeirri grúbbu! gaman að sjá hvað þeir eru ólíkir en samt svona bræðra-svipur. Æ þeir eru bara svo flottir og mikið æði!

Knús og klemm
Ósk og gengið

 
At 18/2/08 17:48, Anonymous Nafnlaus said...

Hann er byrjaður að fá graut tvisvar á dag með smá bananamauki útí.. þessvegna er hann svona glaður;)

Ég er líka einstaklega ánægð, hann svaf samfleytt frá 20:30 í gærkveldi til 3:30

Mér líst vel á bjútí-boys bandið, Daníel sér um markaðssetningu í USA..

 
At 19/2/08 02:34, Anonymous Nafnlaus said...

Jiii hvað þeir eru fallegir og Daníel orðinn stór - algjör bolti! Mér finnst svei mér þá sá yngri vera farin að líkjast föðurfamilíunni sinni aðeins, eins og mér fannst þér líkir þegar ég kom í heimsókn :p.

Knús á ykkur öll sæta familía :*
kveðja,
Íris og co

 
At 19/2/08 03:44, Anonymous Nafnlaus said...

Ekkert smá sætir bræðurnir!!

Er Daníel ekki líkur bróður sínum þegar hann var yngri... finnst ég kannast við munnsvipinn;) Finnst þeir nú samt ekki mjög líkir á þessari mynd.

kv, Eyrún

 
At 19/2/08 23:39, Anonymous Nafnlaus said...

Jú þegar þú segir það Eyrún þá er þetta algjörlega munnsvipurinn hans Hrafnkels þegar hann var lítill annars eru þeir hrikalega svipaðir þegar maður skoðar gamlar myndir, Daníel bara búttaðri og með mun ljósara hár.

 

Skrifa ummæli

<< Home