Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

mánudagur, desember 24, 2007

Óskum ykkur gleðilegra jóla

4 Comments:

At 25/12/07 13:55, Anonymous Nafnlaus said...

Gleðileg jól til vísitölufjölskyldunnar. Ætlum að fá að skoða dvd diskinn hjá mömmu, vorum að tala við hana í símanum áðan þegar það heyrðist í Kela í bakgrunninum að heilsa Andreu.

Takk fyrir okkur. Andrea gargar alltaf af ánægju þegar hún heyrir rödd mömmu sinnar í símanum frá ykkur.

 
At 27/12/07 05:41, Anonymous Nafnlaus said...

Elsku vinir!!! Þið eruð svo stórglæsileg og falleg fjölskylda og svo dugleg alein í útlöndum á aðfangadag! :)

Jólaknús til ykkar allra.

Ástarþakkir fyrir Hrönn mína. Hún er svoooo fín í náttfötunum. Æðilseg prinsessufegurðardrottnings náttföt.

kv. Björg og fjölskylda.

já og ekki má gleyma!!! Gummsi! Til lukku með the big 3 0!!!1 úllamalla magga mín, verðum við ekki að fara að yngja upp??

 
At 27/12/07 06:53, Anonymous Nafnlaus said...

Gleðileg jól Bostonfjölskylda og þúsund þakkir fyrir hana Diljá:)

Ég sé að þið hafið haft það gott á jólunum í Boston. Magga og Hrafnkell þið takið ykkur vel út í dansinum

 
At 28/12/07 12:42, Blogger Unknown said...

Flott mynd af ykkur familíunni! Gleðilegt jól og skemmtið ykkur vel í sólinni.

PS. Gummi til hamingju með afmælið!

Kveðja úr Bostonkuldanum,
Garðar.

 

Skrifa ummæli

<< Home