Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

þriðjudagur, október 17, 2006

Saga dagsins!!!

Slysó 16 júní 2005

7 Comments:

At 17/10/06 23:43, Anonymous Nafnlaus said...

Gummi var að koma út úr bílnum þegar hurðinni var sparkað og vinstri hendinn á honum lenti á milli. Þó svo að hann sé örvhentur snéri hann sér við og sá yfir tveggja metra háan karlmann með vopn í hægri hendi. Nú voru góð ráð dýr en Gummi var ekki ráðalaus hann hafði nefnilega horft á Jonny Nass í gamla daga og var viss um að árásarmaðurinn hefði ekki gert það. Því gat Gummi "afvopnað árásarmanninn með einu hringsparki". Íííjaaaaaaaaaaa!!!!
Þarna hafði skrattinn hitt ömmu sína. Árásarmaðurinn hringsnérist og lenti með andlitið í gangstéttinni. Gummi rauk að árásarmanninum og notaði "hné í bak" á meðan hann dialaði 911. Löggan kom í leðurgalla með vasaljós og sparkaði í árásarmanninn fyrir að vera vonudur við Gumma, þar af leiðandi fóru Gummi og árásarmaðurinn saman á slysó. Gummi fékk gifs og samkvæmt tryggingaskilmála Gumma var ekki hægt að setja gifs á fyrr en hárið á höfðinu hafði verið rakað, þeir eru skrítnir í Ameríku...
hummmm.

 
At 17/10/06 23:56, Anonymous Nafnlaus said...

Það er gott að búa í Kópavogi

 
At 18/10/06 04:52, Anonymous Nafnlaus said...

Ó mæ, hvað kom fyrir. Ég hef ekki einu sinni í mér að giska á það....
Efast einhvern veginn um að Hrafnkell hafi valdið þessu tjóni hehe.
Það er ekki komin hálka í Boston er það nokkuð?
Annað sem mér dettur í hug er eitthvað sem tengist mótorhjólum, en ég ætla ekki að leyfa mér að hugsa það til enda....

 
At 18/10/06 09:02, Anonymous Nafnlaus said...

Smá letrið er vanlesið

Hvað er eiginlega verið að rugla mann hérna?

(Var það ekki Bjarni frændi sem átti hlut að máli hér :P ?)

 
At 18/10/06 09:42, Anonymous Nafnlaus said...

Jamm Iris rett hja ter tetta tengist motorhjolum eda rettara sagt tengdist motorhjolum, attu eftir ad lesa tad sem stendur fyrir nedan myndina?

 
At 19/10/06 11:43, Anonymous Nafnlaus said...

hahaha maður er skrýtinn fyrsta sem ég hugsaði var er gummi búinn að klippa hárið, einhvern var það ekkert svo óeðlilegt að hann væri slasaður! ég sé samt á textanum undir myndinni sem þú bentir á í commentinu að hér er verið að testa athyglisgáfu lesandans! það er ágætt :)
Kveðja Ester

 
At 20/10/06 10:30, Anonymous Nafnlaus said...

Ester,
þú hlýtur hér með athyglsigáfuverðlaunin!
..það virðist enginn annar hafa fattað hárið.

 

Skrifa ummæli

<< Home