Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

fimmtudagur, október 26, 2006

Okuprof

Sidasta midvikudag for eg i skriflega okuprofid, meirihluti spurninga snerist um hvort eg maetti drekka eda reykja eitthvad sterkara en sigarettur og keyra a sama tima eda eftir neyslu. Tad er augljost ad "Bostonians" virdast halda ad tad se i lagi ad drekka og keyra, a.m.k. midad vid spurningarnar.
I gaer var svo timi fyrir verklega profid sjalft. Sponsorinn minn Doddi trommari var mer til handar, hughreysti mig, gaf mer nudd til ad hita mig upp og sagdi mer skemmtilegar sogur af dvergum. Svo kemur loggan i ollum skrudanum (sja mynd) og sest inn i bilinn og segir bara "do like this" og kreppir hnefann og beinir ad mer, va hvad vid Doddi vorum hraeddur... (eg gleymdi ad minnast a ad loggan var naestum dvergur) Doddi helt ad loggan vildi einhvad fjor!!! Eg torri ekki nema ad hlyda og vid skellum saman hnefum. Ta segir gaurinn til hamingju tu nadir bilprofinu. Svo for loggan og let naesta proftaka runta um Boston.
Tannig ad eg er loksins loglegur a gotum Massachusetts fylkis. tad verdur kannski ad fylgja med sogunni ad loggan er a leid til Islands a naesta ari ad klifa Hvannadalshnjuk, fara upp a Vatnajokull og var nokkud viss ad islendingar kunna ad keyra og tvi turfti eg ekkert ad syna honum mina takta.

5 Comments:

At 26/10/06 14:24, Blogger Lara Gudrun said...

Til lukku Guðmundur!
Annars á ég stórt safn af dvergaklámi.. ef þið viljið koma og hafa videokvöld þið vinirnir...
Ég leik ekki í því sjálf þótt ég sé nánast löglegur dvergur...

 
At 26/10/06 16:43, Anonymous Nafnlaus said...

Vei til hamingju brósi :)

Knús helgs

 
At 27/10/06 16:47, Anonymous Nafnlaus said...

Gummi! Skítt með ökuprófið. Fáðu þér svona löggubúning...

 
At 29/10/06 05:41, Anonymous Nafnlaus said...

Varstu ekki með bílpróf ? Eðar þarftu eitthvað meira þarna ?

 
At 29/10/06 19:32, Blogger Gudmundur Arni said...

Þegar maður er "resident" (íbúi) hér í USA þá þarf maður að taka amerískt bílpróf innan 30 daga eftir að komið er til landsins a.m.k. í Massachusetts fylki.
Ferðamaður hins vegar má nota erlent ökuskírteini í allt að eitt ár.
Þannig er nú það...

 

Skrifa ummæli

<< Home