Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

laugardagur, apríl 08, 2006

Love story not gay cowboy movie

Í gær horfðum við á átakanlega ástarsögu. Aðalpersónurnar voru alltaf að veiða en koma aldrei með neina fiska heim úr veiðiferðinni. Magga fékka smá sjokk því að þegar við strákarnir förum að veiða þá komum við aldrei heim með fisk!!!
Ég vill bara minna fólk á að það er eitthvað til sem heitir að sleppa fisknum. Það sem þú borðar ekki áttu að skila. Einnig hef ég aldrei séð Möggu koma með prjónaða peysu eða álíka úr þessum svokölluðu saumaklúbbum.

3 Comments:

At 9/4/06 04:33, Anonymous Nafnlaus said...

Já þetta er rosa mynd! Ég átti bara hálf bágt með mig þegar þeir voru að prófa í fyrsta sinn þarna inni í tjaldinu :S.

 
At 10/4/06 14:56, Anonymous Nafnlaus said...

við Ragnhildur vorum að skoða myndböndin af Hrafnkeli og hún ætlaði að faðma tölvuna

 
At 10/4/06 15:39, Blogger Bjorg said...

Já, Gummi er ekki búinn að fatta það að við erum ekki að sauma í saumó heldur fáum við nakta menn sem skemmta okkur!! :)

kv. Björg
p.s Gummi hefurðu ekki tekið eftir því hvað Magga er alltaf rauð í framan þegar hún kemur heim eftir "saumaklúbb".

 

Skrifa ummæli

<< Home