Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

fimmtudagur, mars 16, 2006

Export

Kallinn hefur klárað fyrsta Export verkefnið. Gámarnir eru í Norður Atlandshafi í þessum töluðu orðum. Læt fylgja nokkrar myndir með þegar gámarnir voru fylltir.
Kevin og Carlos að hlaða

Hluti af vörunum og John að telja. Hann var allan daginn að telja því ég truflaði hann svo oft og hann man ekki hvert hann var kominn!
Mike á lyftaranum. Hann var ekki með lyftarapróf!

9 Comments:

At 17/3/06 07:14, Blogger Ósk said...

Eru þetta vinir þínir Gummi???

 
At 17/3/06 10:45, Anonymous Nafnlaus said...

MAGGA... þessi Kevin á fyrstu myndinni.. það er ekki Kevin, Kevin??

 
At 17/3/06 10:47, Blogger Gudmundur Arni said...

Engar áhyggjur. Ef eitthvað þá er þetta Kevin Senior.

 
At 17/3/06 11:57, Blogger Ósk said...

Hvað er svo að frétta af John og Mike? er konan hans John´s búin að eiga??

 
At 17/3/06 12:00, Anonymous Nafnlaus said...

sjæsinn þetta er nú orðin meiri steypustöðin

 
At 17/3/06 14:05, Anonymous Nafnlaus said...

Ég frétti samt að Mike væri að halda við konuna hans Johns..

 
At 18/3/06 12:13, Blogger Ósk said...

ég heyrði að John væri hommi... sel það ekki dýrara en ég keypti það! Hann og Carlos hafa sést saman á pöbbinum fyrir neðan Chandler Inn á Chandler at Berkley St. og þar fara þeir ansi oft saman á salernið!

 
At 19/3/06 17:22, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ Boston fjölskylda :)
Vildi bara segja til hamingju með daginn Magga mín. Orðin svona stór 27 ára gömul :)

Sjáumst í sumar kveðja Ása pjása

 
At 20/3/06 10:32, Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir þetta Ása mín, nú er bara alveg að koma að þér ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home