Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

miðvikudagur, mars 15, 2006

GÁTA mynd1

Guli ranninn er hvað?

3 Comments:

At 15/3/06 16:00, Anonymous Nafnlaus said...

hátalari (einhvers annarstaðar er hægt að kalla í e-h tól og röddin kemur þarna út)

eða regnvatnssturta eða blásturssturta eða...eða...hemmhemm

þið kannski farið með okkur í skoðunarferð um fyrirbærið þegar við komum eftir 27 daga og ég get þá gert nánari skýrslu og tekið myndir :)

 
At 16/3/06 18:13, Anonymous Nafnlaus said...

Mikið rétt Helga þetta er hátalari, eða réttara sagt svona hátalararör, það er annað eins rör á leikvellinum og með þessum tveim tólum er hægt að tala og hlusta. En ég ætla hér með að kjósa þig gátusnilling síðunnar, þú hefur með þessari gátu unnið þér inn annan Thule, það er heil kippa í pottinum og því til mikils að vinna og býst ég því við að þú sért nú þegar byrjuð að bíða eftir næstu gátu ;)

 
At 16/3/06 20:03, Anonymous Nafnlaus said...

vú hú

bíð spennt eftir næstu gátu

 

Skrifa ummæli

<< Home