Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

miðvikudagur, apríl 05, 2006

Uppeldi

Við uppeldi er erfitt að ákveða niðurstöður fyrirfram, þetta eru jú einstaklingar sem við erum bara með að láni. Að lokum ráða þeir sér sjálfir.
T.d. getur Hrafnkell Árni orðið góður leikari eins og þessi eða poppstjarna eins og þessi.
Myndbönd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara hvort sem hann er foreldri eða ekki.

4 Comments:

At 5/4/06 06:43, Blogger Ósk said...

VÁ vá vá!!
ég bara verð að skrá Markús í skólann hjá Selmu!!! hihi
Kveðja Ó+M

 
At 5/4/06 11:49, Blogger Magga said...

Sammála, en hvað með fyrra myndbandið. Það er ekkert commentað á það?

 
At 5/4/06 15:24, Anonymous Nafnlaus said...

haha

ég sá einmitt myndband um daginn þegar lítill strákur var að syngja til hamingju ísland það var voða sætt.

man samt ekki hvort ég á það eða eyddi...

Kveðja EH

 
At 6/4/06 03:25, Anonymous Nafnlaus said...

óargadýrið var ekkert smá fyndið!! Ég hló þvílíkt en Jobbi spurði mig hvað væri eiginlega svona fyndið (hann heyrði bara að ég var að horfa á grenjandi barn og gat ekki fundist það neitt fyndið). Þegar hann kom og sá þetta, þá skyldi hann af hverju ég lá í kasti;)

 

Skrifa ummæli

<< Home