Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

laugardagur, apríl 01, 2006

Veðurblíða

Nú þegar veðrið er orðið svona gott er um að gera að nota tækifærið og njóta lífsins. Læt fylgja með nokkrar myndir frá liðinni viku.

Magga og Keli á Joe´s American þar sem hægt er að fá prýðis Baby Back Pork Rips
Það er gott að birgja sig upp í Target
Gummi að snæða brunch og drekka Heineken á Luigi & Roscoe´s á Newburry. Fyrir þá sem eru einhleypir þá verður 8 minute speed dating haldið þar 19 apríl
Keli og Magga í Boston Common að borða Ben & Jerry´s og sleikja sólina
Kræsingar í boði Dodi og Di (Doddi og Ásdís)

3 Comments:

At 1/4/06 19:21, Anonymous Nafnlaus said...

Fínt fyrir ykkur að vita af speed dating dæminu, svona ef þið fáið endanlega leið á hvor öðru ;) Annars efast ég um að það sé hætta á því.... en já gott að vita af þessu líka svona ef maður skildi verða einhleypur einhverntímann ;)
Knús til ykkar!!! og til hamingju með pabba gamla Gummi minn :)
Kv. Erla Guðrún

 
At 2/4/06 07:21, Anonymous Nafnlaus said...

Sá að ben og jerry ( er það ekki skrifað svona) er búin að opna ísbúð í smáralindinni.
Gaman að sjá myndir af ykkur og hann Hrafnkell er alltaf svo brosmildur

 
At 2/4/06 15:32, Anonymous Nafnlaus said...

Vííí Frábærar sumarfílíngs myndir af ykkur. Yljar manni hér á klakanum. Reyndi að fara með Hsg í rólurnar áðan og það var svo kalt að við héldumst úti í korter. Þið passið ykkur bara á að halda í góða veðrið svo við fáum að njóta þess með ykkur.
Ps. Koppurinn fer fyrstur í töskuna
Knúskrússs
helgs

 

Skrifa ummæli

<< Home