Allamalla!!! spennó og gaman, Hrafnkell verður svo kátur að fá bróðir!! Til hamingju með þetta elskurnar okkar ;) Sýnist þetta vera myndarpilltur (af fallegu fólki kominn) og ef hann líkist Hrafnkel þá er hann sko heppinn :) já og þetta er væntanlega typpið á neðri myndinni!!!! hahahahaha Knús og klemm á ykkur Breiðvangsmafían.
Til hamingju rúslurnar mínar... Þar fór draumurinn að litla Lára væri að koma í hús ;) Hún kemur næst heheheh Við Hrafnkell eigum eftir að skemmta okkur konunglega að kenna litla bró körfubolta... Tókum létta æfingu í dag og stóðum okkur hrikalega vel ;) Hrafnkell tók vel á litla bróður jafnvel áður en hann kemur í heiminn... krumpaði vel saman myndina af honum og hitti 3ja stiga körfu... :) Vonum að hann eigi ekki eftir að tuska litla bróður of mikið til.. ...
Hlakka til að hitta ykkur í pulsupartýinu á morgun. Lára
Til hamingju, frábært alveg. Það verður þá ekki langt á milli drengjanna okkar, miðað við að þú sért komin 19 vikur núna og ég er bara komin 27 vikur :o)
Knús og kossar til ykkar hinummegin. Bestu kveðjur frá Álaborgarliðinu, Unnur Stella og stóðið
Hæ elskurnar Innilega til hamingju, alveg æðislegt. Ég verð þó að viðurkenna að mig grunaði stelpu, örugglega í fyrsta skiptið sem ég tek feil :S. En það verður frábært að fá annan gutta, Hrafnkell á eftir að kenna honum ýmsa leiki ;).
Takk fyrir kveðjurnar stelpur, já þetta stefnir í mikið strákaveldi, ég sé atkvæðisvægið mitt fara dvínandi þegar ég óska eftir að horfa á Desperate houswifes en karlpeningurinn heimtar CSI..
Innilega til hamingju. :C) Ég var nú búin að ákveða að þú værir ólétt fyrir svo litlu síðan man samt ekki alveg hvenær og ég sá stax á myndini að þetta væri strákur ferlega svekt að fá ekki að gíska :) En alla vega innilega til hamingju aftur þetta er bara æði. Hvenær ertu þá sett ?
Takk Sirrý mín, já við vildum ekki vera að opinbera óléttuna á síðuna strax þar sem þetta er búin að vera soldil vandamála meðganga, það er hægt að lesa um það allt saman á síðunni hans Hrafnkels, í vefdagbókinni. Kv. Magga
10 Comments:
Allamalla!!! spennó og gaman, Hrafnkell verður svo kátur að fá bróðir!! Til hamingju með þetta elskurnar okkar ;) Sýnist þetta vera myndarpilltur (af fallegu fólki kominn) og ef hann líkist Hrafnkel þá er hann sko heppinn :)
já og þetta er væntanlega typpið á neðri myndinni!!!! hahahahaha
Knús og klemm á ykkur
Breiðvangsmafían.
Til hamingju rúslurnar mínar...
Þar fór draumurinn að litla Lára væri að koma í hús ;) Hún kemur næst heheheh
Við Hrafnkell eigum eftir að skemmta okkur konunglega að kenna litla bró körfubolta... Tókum létta æfingu í dag og stóðum okkur hrikalega vel ;)
Hrafnkell tók vel á litla bróður jafnvel áður en hann kemur í heiminn... krumpaði vel saman myndina af honum og hitti 3ja stiga körfu... :) Vonum að hann eigi ekki eftir að tuska litla bróður of mikið til.. ...
Hlakka til að hitta ykkur í pulsupartýinu á morgun.
Lára
Yes I knew it :o)
Til hamingju, frábært alveg. Það verður þá ekki langt á milli drengjanna okkar, miðað við að þú sért komin 19 vikur núna og ég er bara komin 27 vikur :o)
Knús og kossar til ykkar hinummegin.
Bestu kveðjur frá Álaborgarliðinu,
Unnur Stella og stóðið
Til hamingju! Þeir verða pottþétt góðir saman bræðurnir:) Farðu áfram vel með þig og knúsaðu kallana þína frá mér.
kossar og knús!
Eyrún og co.
Hæ elskurnar
Innilega til hamingju, alveg æðislegt. Ég verð þó að viðurkenna að mig grunaði stelpu, örugglega í fyrsta skiptið sem ég tek feil :S. En það verður frábært að fá annan gutta, Hrafnkell á eftir að kenna honum ýmsa leiki ;).
Bestu kveðjur,
Íris og co
Vá til hamingju:)
Aldeilis strákaveldi!
Knús og kossar frá NY
Takk fyrir kveðjurnar stelpur, já þetta stefnir í mikið strákaveldi, ég sé atkvæðisvægið mitt fara dvínandi þegar ég óska eftir að horfa á Desperate houswifes en karlpeningurinn heimtar CSI..
Innilega til hamingju. :C) Ég var nú búin að ákveða að þú værir ólétt fyrir svo litlu síðan man samt ekki alveg hvenær og ég sá stax á myndini að þetta væri strákur ferlega svekt að fá ekki að gíska :)
En alla vega innilega til hamingju aftur þetta er bara æði. Hvenær ertu þá sett ?
Sirrý og Elísa Anna
Takk Sirrý mín, já við vildum ekki vera að opinbera óléttuna á síðuna strax þar sem þetta er búin að vera soldil vandamála meðganga, það er hægt að lesa um það allt saman á síðunni hans Hrafnkels, í vefdagbókinni.
Kv. Magga
Til hamingju með bumbubúadrenginn!
Skrifa ummæli
<< Home