"Welcome dinner" í Bentley fyrir erlenda nemendur
Skelltum okkur í mat með hinum erlendu nemendunum bæði "undergraduate" og "graduate". Boðið var upp á þennan dýrindis mat. Allir þurftu að kynna sig sem voru að hefja nám og kom í ljós að nánast allir erlendir "graduate" voru annað hvort frá Indlandi eða Kína vá hvað íslendingurinn skar sig út. Í næstu viku verður hvert coctail partýið á eftir öðru fyrr meistaranemana, verst að ég þarf að vera á bíl. Ég fæ þó að smakka á snittunum.
Hrafnkell vildi endilega sitja fremst
2 Comments:
Fann ekki Valla en langaði að senda ykkur slóðina af mbloginu hans Árna. Þetta er laugardaginn fyrir afmælið.
http://burger.joint.mblog.is/mblog/web
Magga, fannst eða finnst Hrafnkeli gaman í þessari leikstöð sinni sem hann er í á nokkrum myndum? Ég er svona að velta fyrir mér hvort ég ætti að panta svona handa Ívari, hef smá áhyggjur af því að þetta henti ekki svona fjörugum grísling.
Kv. Íra
Skrifa ummæli
<< Home