Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

fimmtudagur, desember 29, 2005

Hér eru nokkrar myndir sem hafa verið teknar, við erum búin að vera löt að taka myndir síðustu daga. Svo eru nýjar myndir af Hrafnkelli á síðunni hans. Strákurinn er búin að stækka eins og baunagras síðan í þriggja mánaða skoðun. Hann er orðinn 67,5cm (var 64,5cm í þriggja mánaða). Þegar hann var með flensuna fyrir jól þá var hann vigtaður og var þá 6,45kg (var 6 kg í þriggja mánaða) Ég gæti trúað að hans sé að nálgast 7kg svo ört hefur hann stækkað.
Mamma og Pabbi kunna vel við sig í Boston, held að þau kunni betur en við á neðanjarðarlestina og þau hafa farið víða á síðustu dögum.

Uppáhalds samloku og morgunverðastaðurinn okkar
Charlies Sandwich Shoppe
Gatan sem við flytjum á fyrsta janúar
Inngangurinn á nýja heimilinu
Hrafnkell, amma og afi á Cheesecake Factory

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home