Boston fjölskyldan

Nokkur orð um lífið í Back Bay Boston

föstudagur, desember 23, 2005

Í gær var haldið upp á daginn og fórum við út að borða á Legal Sea Foods. Hrafnkell sló náttúrulega í gegn eins og fyrri daginn. Allir svo hrifnir af honum. Það sem toppaði kvöldið var eftirrétturinn, allra besta ostakaka sem ég hef smakkað.
Feðgarnir að velja af matseðlinum
Mæðginin "Hot Lump Crap Dip with Seafood Chips" er forréttur sem klikkar ekki
Magga var ekki alveg að höndla humarinn og því kom þjóninn í plasthönskum og með áhöld til að taka utanaf humrinum fyrir Möggu.
Fékk mér "Sideways" af vínlistanum. Þrjár tegundir af Pinot Noir.
Magga vildi endilega taka mynd af risakrans í Prudential

1 Comments:

At 24/12/05 11:52, Anonymous Nafnlaus said...

Kæra fjölskylda,
gleðileg jól og hafið það sem allra best í útlandinu!
Kær kveðja,
Siggi, Ella, Bjarni, Sigga, Baldur, Elías, Birkir, Erla, Hlynur og bumbubúinn ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home