Í gær var haldið upp á daginn og fórum við út að borða á Legal Sea Foods. Hrafnkell sló náttúrulega í gegn eins og fyrri daginn. Allir svo hrifnir af honum. Það sem toppaði kvöldið var eftirrétturinn, allra besta ostakaka sem ég hef smakkað.
Feðgarnir að velja af matseðlinum


Fékk mér "Sideways" af vínlistanum. Þrjár tegundir af Pinot Noir.


1 Comments:
Kæra fjölskylda,
gleðileg jól og hafið það sem allra best í útlandinu!
Kær kveðja,
Siggi, Ella, Bjarni, Sigga, Baldur, Elías, Birkir, Erla, Hlynur og bumbubúinn ;)
Skrifa ummæli
<< Home