Núna eru fjórir dagar í brottför og við loksins næstum búin að tæma Hjarðarhagann. Í fyrramálið verður þrifið.
Við fluttum til mömmu og pabba á Gvendargeisla á fimmtudaginn, hér líður okkur eins og 15 ára unglingum á ný (fríttt fæði og húsnæði) Kósí lítið herbergi fyrir litlu þriggja manna fjölskylduna. Svo er Hrafnkell að komast í jólaskap.
4 Comments:
Jæja það styttist heldur betur í þetta hjá ykkur. Vonandi komið þið nú við og kveðjið okkur hérna í Hamravíkinni ;).
kveðja, Íris og co
Búin að setja síðuna inn á favourites og verð tíður gestur eftir að þið farið út. Ætla ekki að segja meira í bili því ég eeer að koma til ykkar og knúsa ykkur bless...
Helga Valdís
Jæja ég ætlaði bara að óska ykkur góðrar ferðar í dag :). Hlakka til að fá frekari fréttir af ykkur sem nýkrýndum Bostonbúum....
Góða ferð og heyrumst fljótt...
Kveðja, Íris og familía
Hæ hæ sæta fjölskylda!
Maður er strax farin að sakna ykkar! Ég er að senda ykkur strauma öðru hvoru og hugsa til ykkar ;) Enn... maður hugsar með sér að við erum alveg að koma til ykkar! Ingi keypti loksins dollara í gær og get ég ekki beðið eftir að fara að versla og Magga við skellum okkur í dekur! Þú verður að finna gott spa fyrir okkur :)
Hafið það ofurgott og knúsið litla Hrafnkel frá okkur
Kær kveðja Ósk og auðvitað Markús
Skrifa ummæli
<< Home